Úrval úr útvarpsþættinum Mið-Ísland - fyrri hluti
Árið 2009 stýrði Bergur Ebbi Benediktsson útvarpsþættinum Útvarp Mið-Ísland á Rás 2. Hér má finna úrval af sketsum úr þáttunum. Meðal annarra sem fram koma eru Árni Vilhjálmsson, Halldór Laxness Halldórsson, Ari Eldjárn, Jóhann Alfreð Kristinsson og Ágúst Bogason.