Úrval úr útvarpsþættinum Mið-Ísland - fyrri hluti

Árið 2009 stýrði Bergur Ebbi Benediktsson útvarpsþættinum Útvarp Mið-Ísland á Rás 2. Hér má finna úrval af sketsum úr þáttunum. Meðal annarra sem fram koma eru Árni Vilhjálmsson, Halldór Laxness Halldórsson, Ari Eldjárn, Jóhann Alfreð Kristinsson og Ágúst Bogason.

Om Podcasten

Sumargjöf Rásar 2 inniheldur valda þætti úr dagskrá stöðvarinnar frá upphafi.