Velvet Underground 3. þáttur
Fjallað um sögu hljómsveitarinnar Velvet Underground. Farið er í bakgrunn meðlima hljómsveitarinnar og sögu þeirra fram að stofnun The Velvet Underground. Ludlow upptökunum sem Velvet liðar gerðu 1965 eru gerð skil. Skoðum samstarf þeirra með Andy Warhol, innkomu söngkonunnar Nico og fyrstu skref fram að upptöku fyrstu plötu þeirra 1966. Umsjón: Skúli Arason