Arnþór Gunnarsson

Gestur þáttarins er Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur og höfundur nýs rits um Hæstarétt Íslands í hundrað ár. Arnþór rekur ýmsa forvitnilega þætti í sögu Hæastaréttar í riti sínu en sennilega eru átök um störf og ráðningar í réttinn hvað áhugaverðasti hluti sögunnar. Rætt er við Arnþór um þessa hluti en einnig er snert á ýmsum öðrum deilum um Hæstarétt þessi hundrað sem oftast hafa snúist um sjálfstæði réttarins gagnvart framkvæmdavaldinu og hinu pólitíska sviði almennt.

Om Podcasten

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.