Hörður Arnarson

Gestur þáttarins er Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Rætt er við Hörð um orkumál, hlutverk Landsvirkjunar, áskoranir sem tengjast virkjun vatnsafls, öðrum orkukostum og samþættingu náttúruverndar- og loftslagssjónarmiða í því tilliti.

Om Podcasten

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.