Fyrsta árið edrú

Í þessum þætti förum við yfir eigin reynslu af þeim rússíbana sem fyrsta árið edrú getur verið, tökum stöðuna á Vogi, Gummi segir okkur frá fiskunum sínum og Hrafnhildur skrifaði dagbók sem hún var svo yndisleg að deila með okkur. 

Om Podcasten

Bryndís, Hrafnhildur og María ræða áfengis og. vímuefnalausan lífstíl. Hvernig er að deita, djamma, vinna, læra og lifa.