Allt eða ekkert
Stelpurnar ræða um öfgarnar sem þær hafa farið í bæði fyrir og eftir edrúmennsku. Við heyrum hvað þessi félagslegu tengsl eru mikilvæg og hvað þær þekkja vel inná hvor aðra, Bobby var vant við látinn að sinna 3 fyrirtækjum og búa til fyrirlestur (talandi um allt eða ekkert…) Söngmynda þemað heldur áfram á Vogi, þar sem A star is born var sýnd.