Föll

Stelpurnar fara yfir hvernig er að "falla" eða detta í það, kosti og galla þess að telja daga, mánuði, ár og skömmina sem getur fylgt því að byrja að telja upp á nýtt. Svokölluð fallbraut, leiðir til að koma í veg fyrir föll og margt fleira.  

Om Podcasten

Bryndís, Hrafnhildur og María ræða áfengis og. vímuefnalausan lífstíl. Hvernig er að deita, djamma, vinna, læra og lifa.