Hvernig veit ég að ég er alkóhólisti?

Stelpurnar tala um fordóma, gymið og afneitun. Spjallið þeirra leiðir þær inná trauma og ofbeldi og hvernig er hægt að taka ábyrgð á því. Þær fóru í alkabingó og voru allar með 11 rétta. Njótið ❤️

Om Podcasten

Bryndís, Hrafnhildur og María ræða áfengis og. vímuefnalausan lífstíl. Hvernig er að deita, djamma, vinna, læra og lifa.