Meðvirkni

Meðvirkni getur birst í öllum okkar samskiptum og ákvörðunum. Stelpurnar tala um sína reynslu á meðvirkni og spegla þær hliðar sem þær hafa ekki pælt í áður. Þær hringja í Bobby sem er á ferðalagi um landið og fá hans take á þessum málum. Það var Chili Con Carne í matinn á Vogi.

Om Podcasten

Bryndís, Hrafnhildur og María ræða áfengis og. vímuefnalausan lífstíl. Hvernig er að deita, djamma, vinna, læra og lifa.