Sumar (seinni hluti)
Áfram tala Bobby, Bryndís og Hrafnhildur um það hvrenig það er að vera edrú. Edrú FOMO, sólviskubit, hvernig er best að halda sér edrú yfir sumartímann, leiðinlegasta staðinn til að djamma á edrú og hvernig sumrin hafa breyst frá því þau hættu að neyta vímuefna.