Ógeðslegar uppskriftir frá 1976

Lóa fer yfir hryllilegar uppskriftir frá 1976, úr bókinni Við matreiðum. Hvað er banansósa? Hvað er vellingur? Hvað er skyrsúpa með grænu? afhverju hataði fólk í gamla daga sig svona mikið?

Om Podcasten

Tala Saman - Alla virka daga frá fjögur til sex á Útvarp 101.