Tappvarpið #127: UFC 265 uppgjör
Í 127. þætti Tappvarpsins fórum við ítarlega yfir UFC 265 um síðustu helgi og helstu fréttir í MMA heiminum: -Sögustund -Trillan -Þægilegur sigur Gane -Erfiður bardagi í vændum fyrir Ngannou? -Tapaði Jon Jones á þessu? -Á 35 ára Jose Aldo séns í titil? -Luque eða Edwards í titilinn, hvor er með betri ferilskrá?