Fjarfundir með Sigurgeiri Þorbjarnarsyni

Við tókum fjarfund með Sigurgeiri Þorbjarnarsyni og ræddum um fjarfundartækni, búnað í fundarherbergjum og notandaupplifunina. Sigurgeir hefur víðtæka reynslu úr upplýsingatæknigeiranum, hefur verið tæknilegur ráðgjafi fjölmargra stórra fyrirtækja og er meðal annars með CCNP gráðu frá Cisco.

Om Podcasten

Tækni-podcast SPOC hóps Advania, þar sem rætt er um tæknina sem hópurinn er að vinna með í rekstri á UT kerfum, tækniáhugamál og annað tengt.