Lykilorð

Við spjöllum aðeins um lykilorð, password manager kerfi og hvernig við erum að geyma lykilorðin okkar. Hlekkir í efni úr þættinum: Have I been pwned? (Check if you have an account that has been compromised in a data breach) https://haveibeenpwned.com/ How secure is my password? https://howsecureismypassword.net/

Om Podcasten

Tækni-podcast SPOC hóps Advania, þar sem rætt er um tæknina sem hópurinn er að vinna með í rekstri á UT kerfum, tækniáhugamál og annað tengt.