The HI Beauty Podcast Boss Ladies

Umræðuefni þáttarins var Boss Ladies, konur sem veita okkur innblástur í viðskiptaheiminum. Listinn er langur og að þessu sinni tölum við um Sarah Blakely stofnanda Spanx og Emily Weiss stofnanda Glossier. Fastir liðir eru að sjálfssögðu á sínum stað. Þátturinn er í boði Face Halo It Cosmetics Rapid Lash psssst... 10% afsláttur á Maikai fyrir fylgjengur HI beauty út maí!

Om Podcasten

The HI beauty podcast er hlaðvarp fyrir snyrtifíkla. Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig frá Reykjavík Makeup School fara yfir það helsta sem er að gerast í snyrtiheiminum þegar kemur að förðun, húðumhirðu, hári og fleira.