The HI Beauty Podcast Boss Ladies
Umræðuefni þáttarins var Boss Ladies, konur sem veita okkur innblástur í viðskiptaheiminum. Listinn er langur og að þessu sinni tölum við um Sarah Blakely stofnanda Spanx og Emily Weiss stofnanda Glossier. Fastir liðir eru að sjálfssögðu á sínum stað. Þátturinn er í boði Face Halo It Cosmetics Rapid Lash psssst... 10% afsláttur á Maikai fyrir fylgjengur HI beauty út maí!