The HI Beauty Podcast Fegurðarmýtur

Í þættinum förum við yfir algengar fegurðarmýtur sem við höfum heyrt af í gegnum árin. Tik tok update er að sjálfsögðu á sínum stað ásamt Beauty News. Hillary Duff tekur síðan alveg óvænt yfir þáttinn.

Om Podcasten

The HI beauty podcast er hlaðvarp fyrir snyrtifíkla. Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig frá Reykjavík Makeup School fara yfir það helsta sem er að gerast í snyrtiheiminum þegar kemur að förðun, húðumhirðu, hári og fleira.