The HI Beauty Podcast Fegurðarmýtur Vol.2

Það var tímabært að taka fegurðarmýtur vol.2 enda nóg af þeim þarna úti. Galsi, hlátur og sögustund fengu að fylgja með. Þátturinn er í boði: Face Halo Lancome Rapidlash

Om Podcasten

The HI beauty podcast er hlaðvarp fyrir snyrtifíkla. Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig frá Reykjavík Makeup School fara yfir það helsta sem er að gerast í snyrtiheiminum þegar kemur að förðun, húðumhirðu, hári og fleira.