The HI Beauty Podcast - Jólagjafaóskalistinn okkar

Jólin eru að koma! Við tókum saman þá hluti sem okkur langar í jólagjöf. Þessi þáttur gæti komið sér vel fyrir alla sem vilja gefa snyrti-tengdar gjafir þessi jólin. Þátturinn er í boði: Face Halo Urban Decay

Om Podcasten

The HI beauty podcast er hlaðvarp fyrir snyrtifíkla. Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig frá Reykjavík Makeup School fara yfir það helsta sem er að gerast í snyrtiheiminum þegar kemur að förðun, húðumhirðu, hári og fleira.