The HI Beauty Podcast Skincare með Jennu Huld

Við fengum góðan gest til að tala við okkur um allt tengt húð og húðumhirðu. Jenna Huld Eysteinsdóttir, framkvæmdarstjóri Húðlæknastöðvarinnar stoppaði við og miðlaði til okkar hennar mögnuðu þekkingu á húðinni. Fastir liðir eru að sjálfssögðu á sínum stað. Þátturinn er í boði Face Halo Lancome Rapid Lash Pssst. við vorum að fá afsláttarkóða á uppáhalds matsölustaðinn okkar!

Om Podcasten

The HI beauty podcast er hlaðvarp fyrir snyrtifíkla. Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig frá Reykjavík Makeup School fara yfir það helsta sem er að gerast í snyrtiheiminum þegar kemur að förðun, húðumhirðu, hári og fleira.