The HI Beauty Podcast Skincare X Karin Nola

Loksins loksins loksins kom skincare þáttur! Við fengum yndislegan gest til okkar hana Karin sem er eigandi Nola. Í þættinum ræddum við um húðumhirðu sem hefur komið inn í líf okkar eins og stormsveipur á covid tímum. Fastir liðir eru að sjálfssögðu á sínum stað og er skvísa vikunnar algjör þungarvigt. Check cosmetics : http://checkcosmetic.net/ Þátturinn er í boði: Face Halo YSL Beauty

Om Podcasten

The HI beauty podcast er hlaðvarp fyrir snyrtifíkla. Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig frá Reykjavík Makeup School fara yfir það helsta sem er að gerast í snyrtiheiminum þegar kemur að förðun, húðumhirðu, hári og fleira.