The HI Beauty Podcast Skincare X Karin Nola
Loksins loksins loksins kom skincare þáttur! Við fengum yndislegan gest til okkar hana Karin sem er eigandi Nola. Í þættinum ræddum við um húðumhirðu sem hefur komið inn í líf okkar eins og stormsveipur á covid tímum. Fastir liðir eru að sjálfssögðu á sínum stað og er skvísa vikunnar algjör þungarvigt. Check cosmetics : http://checkcosmetic.net/ Þátturinn er í boði: Face Halo YSL Beauty