The HI Beauty Podcast - Theodóra Mjöll
Við fengum til okkar hársnillingin og vöruhönnuðinn Theodoru Mjöll og spjölluðum við hana um hennar sögu, feril og nýja vörumerkið hennar, Thea Haircare sem verður von bráðar fáanlegt í verslunum hér á Íslandi. Tiktok update & beauty news verða að sjálfssögðu á sínum stað ásamt skvísu þáttarins. Þátturinn er í boði FaceHalo Urban Decay RapidLash Nivea