The HI Beauty Podcast - Theodóra Mjöll

Við fengum til okkar hársnillingin og vöruhönnuðinn Theodoru Mjöll og spjölluðum við hana um hennar sögu, feril og nýja vörumerkið hennar, Thea Haircare sem verður von bráðar fáanlegt í verslunum hér á Íslandi. Tiktok update & beauty news verða að sjálfssögðu á sínum stað ásamt skvísu þáttarins. Þátturinn er í boði FaceHalo Urban Decay RapidLash Nivea

Om Podcasten

The HI beauty podcast er hlaðvarp fyrir snyrtifíkla. Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig frá Reykjavík Makeup School fara yfir það helsta sem er að gerast í snyrtiheiminum þegar kemur að förðun, húðumhirðu, hári og fleira.