The HI beauty Podcast x Dr. Hannes Sigurjónsson lýtalæknir

Í þættinum fengum við góðan gest til okkar. Dr. Hannes Sigurjónsson lýtalækni. Við töluðum um lýtalækningar, þá aðallega fegurðaraðgerðir og vorum með langan spurningalista sem við komumst loksins í gegnum. Þátturinn er langur þannig það er um að gera að spenna beltin, því þið eruð in for a ride. Þátturinn er í boði: Face Halo YSL Beauty Rapidlash

Om Podcasten

The HI beauty podcast er hlaðvarp fyrir snyrtifíkla. Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig frá Reykjavík Makeup School fara yfir það helsta sem er að gerast í snyrtiheiminum þegar kemur að förðun, húðumhirðu, hári og fleira.