The HI beauty Podcast x Dr. Hannes Sigurjónsson lýtalæknir
Í þættinum fengum við góðan gest til okkar. Dr. Hannes Sigurjónsson lýtalækni. Við töluðum um lýtalækningar, þá aðallega fegurðaraðgerðir og vorum með langan spurningalista sem við komumst loksins í gegnum. Þátturinn er langur þannig það er um að gera að spenna beltin, því þið eruð in for a ride. Þátturinn er í boði: Face Halo YSL Beauty Rapidlash