The HI Beauty Podcast X Íris Björk - Netverslanir

Mánuður netverslana er senn á enda og fengum við því til okkar Írisi Björk, einn eiganda Beautybox sem hefur á skömmum tíma komið inn í netverslunarheiminn með stormsveip. Black Friday, kauphegðun íslendinga og sagan á bakvið Beautybox er meðal umræðuefnis þáttarins. Þátturinn er í boði: Face Halo YSL Beauty

Om Podcasten

The HI beauty podcast er hlaðvarp fyrir snyrtifíkla. Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig frá Reykjavík Makeup School fara yfir það helsta sem er að gerast í snyrtiheiminum þegar kemur að förðun, húðumhirðu, hári og fleira.