The HI Beauty Podcast X Íris Björk - Netverslanir
Mánuður netverslana er senn á enda og fengum við því til okkar Írisi Björk, einn eiganda Beautybox sem hefur á skömmum tíma komið inn í netverslunarheiminn með stormsveip. Black Friday, kauphegðun íslendinga og sagan á bakvið Beautybox er meðal umræðuefnis þáttarins. Þátturinn er í boði: Face Halo YSL Beauty