The HI Beauty Podcast x Patrekur Jamie & Bassi Maraj

Í þættinum fengum við til okkar nýjustu sjónvarpsstjörnur landsins Patrek Jamie & Bassa Maraj. Þeir settust niður með okkur og sögðu okkur frá þeirra uppáhalds snyrtivörum ásamt því að fara í gegnum Tiktok Update og Beauty News. Þátturinn er í boði Face Halo Lancome RapidLash

Om Podcasten

The HI beauty podcast er hlaðvarp fyrir snyrtifíkla. Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig frá Reykjavík Makeup School fara yfir það helsta sem er að gerast í snyrtiheiminum þegar kemur að förðun, húðumhirðu, hári og fleira.