The HI Beauty Podcast x Patrekur Jamie & Bassi Maraj
Í þættinum fengum við til okkar nýjustu sjónvarpsstjörnur landsins Patrek Jamie & Bassa Maraj. Þeir settust niður með okkur og sögðu okkur frá þeirra uppáhalds snyrtivörum ásamt því að fara í gegnum Tiktok Update og Beauty News. Þátturinn er í boði Face Halo Lancome RapidLash