E211 - Lamar, Allen og Burrow stórkostlegir en Lions besta lið deildarinnar?

Lions halda áfram að sýna að þeir eru ekkert að grínast í þessari deild, Lamar og félagar í Ravens líta vel út og það er erfitt að afskrifa Bengals þegar Burrow er í þessum ham.

Þetta og meira til þegar fullt hús af Jördum fór yfir viku 9 í NFL.

Allt að sjálfsögðu í boði Bola, Arena Gaming og Lengjunnar!

Om Podcasten

Umræðuþættir um amerískan fótbolta.