E224 - Superbowl yfirferð og kveðjustund

Það var fullmannað í Podcaststúdíói Podcaststöðvarinnar þegar Valur, Matti, Kalli og Maggi ræddu stórsigur Eagles á Patrick Mahomes og félögum í Kansas City Chiefs.

Allt í boði Lengjunnar og Arena Gaming!

Om Podcasten

Umræðuþættir um amerískan fótbolta.