01.06.2019
Í þættinum er rætt við Martin Freile hljómsveitarstjóra og stjórnanda Alþjóðlegu tónlistarhátíðarinnar í Bariloche og stofnanda og aðalstjórnanda Fílharmóníusveitarinnar í Rio Negro og argentíska tónskáldið Alejandro Iglesias Rossi, sem stjórnar Hljómsveit frumbyggjahljóðfæra með nýrri tækni. Lesarar í þættinum eru Guðmundur Felixson og Heiðar Örn Sigurfinnsson.