02.02.2019

Í þessum þætti verður lagt á djúpið og kontrabassinn dýpsta hljóðfæri strengjafjölskyldunnar rannsakaður - Rætt verður við bassaleikarana Borgar Magnason og Báru Gísladóttur og einnig hljóma brot út leikritinu Kontrabassinn eftir Patrik Suskind. Lesarar í þættinum eru Einar Örn Jónsson, Gunnar Hansson og Þröstur Helgason.

Om Podcasten

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.