28.09.2019

Í þættinum ræðir umsjónarmaður við Þórð Magnússon tónskáld um sónötuformið og hina klassísku sónötu. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Om Podcasten

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.