Agnes Thorsteins

Í þættinum er rætt við Agnesi Thorsteins söngkonu um tónlistarferilinn og líf óperusöngkonunnar í hörðum samkeppnisheimi, það að skipta úr mezzósópran yfir í dramatískan sópran ofl. Þættinum lýkur á aríu Ebolí úr Don Carlo eftir Verdi í flutningi Agnesar og Marcin Koziel. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Om Podcasten

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.