Barna- og fræðslustarf S.Í.
Rætt er um fræðslu og barnastarf Sinfóníuhljómsveitar Íslands - rætt við Hjördísi Ástráðsdóttur fræðslustjóra, Hallfríði Ólafsdóttur flautuleikara og höfund Maxímús Músíkús og Halldóru Geirharðsdóttur leikkonu sem kynnt hefur fjöldan allan af tónleikum hljómsveitarinnar m.a. sem trúðurinn Barbara.