Flamenco

Í þættinum er rætt við Reyni Hauksson gítarleikara sem undanfarin ári hefur búið í Granada í Andalúsíu og sérhæft sig í Flamenco tónlist.

Om Podcasten

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.