Gunnsteinn Ólafsson
Rætt er við Gunnstein Ólafsson, kennara við LHÍ og stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Unga fólksins, Háskólakórsins, Þjóðlagahátíðar og þjóðlagasetursins á Siglufirði um byltinguna sem var í tónlist í byrjun 17. aldar með áherslu á Claudio Monteverdi. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.