Hrafnkell Orri

Í þættinum er rætt við Hrafnkel Orra Egilsson um útsetningar og ýmislegt fleira. Hrafnkell Orri vakti athygli fyrir útsetningu sína á Oblivion eftir Astor Piazzolla þar sem hann lék allar 9 sellóraddir verksins. En verkið var sent á samfélagsmiðla á vegum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í tengslum við verkefnið Heimsending. Hrafnkell er enginn nýgræðingur í útsetningum og hefur útsett fjölda verka bæði fyrir Sinfóníuhljómsveitina og aðra. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Om Podcasten

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.