Hvernig velur tónlistarfólk hljóðfæri?

Farið í Hörpu og rætt við nokkra hljóðfæraleikara Sinfóníuhljómsveitar Íslands um það hvernig þeir völdu sér sín hljóðfæri. Einnig er rætt við Önnu Rún Atladóttur skólastjóra Tónmenntaskóla Reykjavíkur um hvernig ungir nemendur velja sér hljóðfæri til að læra á.

Om Podcasten

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.