Klapp á klassískum tónleikum

Í þættinum er fjallað um klapp - á klassískum tónleikum - hvenær á að klappa og hvenær á ekki að klappa. Viðmælendur eru Halla Oddný Magnúsdóttir tónlistar-og fræðakona, Jökull Torfason sem starfar á markaðsdeild Sinfóníuhljómsveitar Íslands og hljóðfæraleikararnir Una Sveinbjarnardóttir, Þórir Jóhannsson og Herdís Anna Jónsdóttir.

Om Podcasten

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.