Kontrapunktur

Veist þú hvað kontrapunktur er ? Í þættinum er rætt við Guðmund Hafsteinsson tónskáld sem útskýrir fyrirbærið og einnig hljóma viðeigandi tóndæmi.

Om Podcasten

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.