Mahler

Í þættinum verður spjallað um Mahler og tónlist hans og leikin nokkur tóndæmi. Sérfræðingar þáttarins eru Magnús Lyngdal Magnússon og Guðni Tómasson.

Om Podcasten

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.