Sögur úr óperunni

Gunnar Guðbjörnsson, Kristján Jóhannsson og Signý Sæmundsdóttir rifja upp skemmtilegar sögur úr óperuuppfærslum sem þau hafa tekið þátt í.

Om Podcasten

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.