Scrolla ner för att komma till sidan

Starf hljómsveitarstjórans

Í þættinum er fjallað um starf hljómsveitarstjórans og hljómsveitarstjóra-akademíu Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Rætt er við Bjarna Frímann Bjarnason aðstoðarhljómsveitarstjóra Sinfóníuhljómsveitarinnar og þrjá þátttakendur akademíunnar, þau Guðbjart Hákonarsson, Pétur Erni Svavarsson og Ragnheiði Ingunni Jóhannsdóttur.

Om Podcasten

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.