Valgeir Sigurðsson tónskáld
Í þættinum er rætt við Valgeir Sigurðsson tónskáld og hljóðupptökustjóra í tilefni þess að verk hans Dust lenti á úrvalslista Alþjóða tónskáldaþingsins Rostrum of composers á dögunum - í lok þáttar hljómar verkið í heild sinni. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.