Víólan

Rætt um víóluna sem hljóðfæri í sögulegu samhengi og hvers vegna víóluleikarar hafa löngum verið skotspónn annarra hljóðfæraleikara og verið notaðir í ótal brandara. Viðmælandi er Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Om Podcasten

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.