Fyrirmyndir í tali og tónum - 33

Verið velkomin í þáttinn FYRIRMYNDIR í tali og tónum. Í þáttunum fáum við til liðs við okkur tónlistarfólk sem spjallar við okkur og svara nokkrum spurningum m.a um jákvæðni, vináttu, sjálfsmynd o.fl. segja okkur sögur af sér og spila og syngja sín uppáhaldslög. - Gestur : Marína Ósk Þórólfsdóttir. www.tonasmidjan.is

Om Podcasten

ÞÚ skiptir máli hlaðvarp hefur að geyma þætti um málefni sem margir eru að glíma við í sínu daglega lífi. - Já . forvarnir til framtíðar og við vonum að þið munið hafa gagn af og við náum að hjálpa einhverjum. - Njótið vel.