Við erum einstök - 11. Þáttur / Finndu þinn innri styrk

Verið velkomin í þáttinn "Við erum einstök" Í þessum þáttum okkar segir hún Ingibjörg R. Þengilsdóttir andlegur ráðgjafi okkur sögur sínar í stöðugri leit að sjálfri sér í gegnum lífið. Í þessum ellefta þætti sem við köllum „Finndu þinn innri styrk“ segir hún Ingibjörg okkur meira frá sjálfri sér, sinni vinnu með fólki og frá þeim andlega styrk sem hún býr yfir til að hjálpa öðrum. Já... Fjársjóðurinn þinn býr innra með þér. ÞÚ uppskerð eins og þú sáir , leggðu aðeins meira á þig og þú uppskerð enn betur. Nýttu þér styrk þinn alla leið, fyrir þig og til að hjálpa öðrum. þáttastjórnandi : Ingibjörg R. Þengilsdóttir. Njótið!! www.thuskiptirmali.is

Om Podcasten

ÞÚ skiptir máli hlaðvarp hefur að geyma þætti um málefni sem margir eru að glíma við í sínu daglega lífi. - Já . forvarnir til framtíðar og við vonum að þið munið hafa gagn af og við náum að hjálpa einhverjum. - Njótið vel.