Kjalar Kormar söngvari mætir til Más og tekur nokkur af sínum lögum.
Om Podcasten
Már Gunnarsson, tónlistarmaður og sundkappi, fær til sín ungt fólk sem hefur sögu að segja eða skarar fram úr á sínu sviði í lífinu. Í lok hvers þáttar er síðan tónlistaratriði í beinni.