Þáttur 75. Mikey Votano

Már Gunnarson byrjar aftur eftir smá pásu og að þessu sinni Talar Már frá Bretlandi þar sem hann býr núna, Mikey Votano gestur dagsins talar frá Ástralíu en hann er söngvari á skemtiferðaskipum sem sigla um miðjarðarhafið.

Om Podcasten

Már Gunnarsson, tónlistarmaður og sundkappi, fær til sín ungt fólk sem hefur sögu að segja eða skarar fram úr á sínu sviði í lífinu. Í lok hvers þáttar er síðan tónlistaratriði í beinni.