Þáttur 76. Alexander F. Grybos frá Póllandi, efnilegur tónlistarmaður og gítarleikari

Már Gunnarsson tónlistarmaður komin til Íslands eftir nám í Bretlandi í vetur og verður með þætti sína á fimmtudögum kl. 14:00 eins og áður. Við bjóðum Má Gunnarsson velkominn aftur. Í dag ætlar hann að ræða við efnilegan tónlistarmann, gítarleikara sem heitir Alexander F. Grybos og er frá Póllandi.

Om Podcasten

Már Gunnarsson, tónlistarmaður og sundkappi, fær til sín ungt fólk sem hefur sögu að segja eða skarar fram úr á sínu sviði í lífinu. Í lok hvers þáttar er síðan tónlistaratriði í beinni.