Gísli Helgason frá Vestmannaeyjum

Tónlistarþáttur. Már Gunnarsson tónlistarmaður fær til sín Gísla Helgason frá Vestmannaeyjum

Om Podcasten

Már Gunnarsson, tónlistarmaður og sundkappi, fær til sín ungt fólk sem hefur sögu að segja eða skarar fram úr á sínu sviði í lífinu. Í lok hvers þáttar er síðan tónlistaratriði í beinni.