Unga fólkið með Má Gunnarssyni

Már Gunnarsson ræðir við Guðmund Viggóson. -- 14. mar 2024.

Om Podcasten

Már Gunnarsson, tónlistarmaður og sundkappi, fær til sín ungt fólk sem hefur sögu að segja eða skarar fram úr á sínu sviði í lífinu. Í lok hvers þáttar er síðan tónlistaratriði í beinni.