#11 Hulda Hjálmarsdóttir

Hulda Hjálmarsdóttir, núverandi framkvæmdastjóri Krafts, var aðeins 15 ára þegar hún greindist með hvítblæði. Hulda greinir hér frá upplifun sinni og hvernig baráttan mótaði lífsýn hennar og samskipti við hennar nánustu.

Om Podcasten

Við kynnumst einstaklingum sem hafa greinst með krabbamein og heyrum um áhrif sjúkdómsins á líf ungrar manneskju. Einlægar frásagnir um erfiða baráttu og kjarkinn sem þarf til þess að takast á við lífshættulegan sjúkdóm.